Kontóristar að verki

Sjaldan hefur þurft jafn marga til að undirrita jafn ómerkilegan gjörning.

Það hefur þótt við hæfi að hafa fulltrúa Hollendinga og Breta á kontórnum í fjármálaráðuneytinu til að fullkomna siðleysið.

Samningur Svavars Gestssonar og Indriða H. Þorlákssonar er nú orðinn að veruleika; lítið breyttur.


mbl.is Kvittað fyrir Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Loftur Altice Þorsteinsson

Það var viðeigandi að framkvæma þennan gerning í myrkvaðri kjallaraholu. Svika-Móri og Jóhanna eiga fyrir höndum langa dvöl í svipuðum vistarverum. Þau verða að vera sparsöm á samningana, því að annan skeinipappír fá þau ekki á þessari öld.

Loftur Altice Þorsteinsson, 20.10.2009 kl. 00:58

2 Smámynd: Gunnar Gunnarsson

Það verða ekki margir lofgjörningar skrifaðir um þetta atvik.

Gunnar Gunnarsson, 20.10.2009 kl. 01:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband