Hagar „gera upp lán“

Einhver furđulegasta frétt úr viđskiptalífinu (fyrir utan mettap Exista) var í ţá átt ađ Hagar, móđurfélag meirihluta smásöluverzlunar á landinu, hefđu gert upp skuldir sínar.

Ţannig var ţađ látiđ hljóma í kvöldfréttum Stöđvar 2.

Hvernig var lániđ svo gert upp?

Jú, međ ţví ađ taka annađ lán, sem reyndar er háđ áreiđanleikakönnun. Veriđ var ađ ganga frá skuld upp á litla sjö milljarđa.

Ţetta hefur líklega valdiđ miklum fögnuđi hjá ţeim Hagamúsum, en síđan kemur í ljós ađ móđurfélag móđurfélagsins skuldar enn um ţrjátíu milljarđa króna vegna kaupa á móđurfélaginu.

Snillingar.


mbl.is Endurfjármögnun Haga lokiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband