Hafði ekki alveg á réttu að standa

Nei, ég hafði ekki alveg á réttu að standa þegar ég spáði því að vinstri grænir myndu komast að akkúrat þessari niðurstöðu eftir „einhverja fáeina daga“. Það tók þingflokksformann vinstri grænna innan við sólarhring að komast að því að í raun skiptu þau engu loforðin, sem kjósendum voru gefin fyrir kosningar. Þetta var ekki spurning um einhverja daga. Það þurfti ekki 30 silfurpeninga; einn var látinn duga.

Málamyndagjörningurinn frá í gær, þar sem óskað var eftir upplýsingum um kostnað vegna aðildarviðræðna við ESB, var akkúrat það og hvorki meira né minna; málamyndagjörningur til að slá ryki í augu kjósendanna.

 


mbl.is Skrifar undir með fyrirvara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband