Frí frá hćlbítum

„Öll samskipti viđ FME voru lögđ fram í stjórninni, viđ sendum FME tvö eđa ţrjú bréf sem öll voru lögđ fram í stjórninni. Ég hitti ţá ásamt framkvćmdastjóra og fjármálastjóra bćjarins á tveimur fundum í nóvember eđa desember og öđrum í maí og stjórninni var eđlilega gert grein fyrir ţví“ segir Gunnar I. Birgisson í viđtali viđ Morgunblađiđ.

Ţessi voru inngangsorđ ađ annarri bloggfćrslu. Gunnar I. Birgisson bćtir ţví síđan viđ ađ ekkert hafi veriđ gert nema til ađ vernda hagsmuni lífeyrissjóđsins.

Međ ákvörđun sinni um ađ víkja međan á lögreglurannsókn stendur er bćjarstjórinn ađ taka ákvörđun, sem telja verđur hina einu réttu í stöđunni.

Hinir frómu kollegar hans úr Samfylkingunni, sem sćti eiga í bćjarstjórn, eru skyndilega sem af fjöllum komnir varđandi framvindu í málefnum LSK. Ađ ekki sé nú talađ um blessađa sakleysingjana í Framsóknarflokknum ađ međtöldum formanni bćjarráđs, sem einnig á sćti í stjórn lífeyrissjóđsins.

 

 

 


mbl.is Gunnar fer í leyfi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband