14.5.2009
Leiðindapukur
Það er ekki fyrr en nú að raunverulega liggur fyrir að samkvæmt drögum að þingsályktunartillögu sé ætlunin sú að hefja aðildarviðræður við ESB. Til er orðinn grundvöllur aðildarumsóknar.
Í inngangi að hinni löngu samstarfsyfirlýsingu vinstri flokkanna segir orðrétt: Ríkisstjórnin mun beita sér fyrir opinni stjórnsýslu, auknu gegnsæi og lýðræðisumbótum.
Í anda aukins gegnsæis væri það vel þess virði að leyfa landsmönnum að fylgjast með um hvað verið er að véla.
Ekki hvíli leynd yfir samkomulagi stjórnarflokka um ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:53 | Facebook
Athugasemdir
Þessi ríkisstjórn er að vera tillitssöm innan ákveðins ramma.
Á meðan ekki er algert gegnsæi, stjórnarmyndunarviðræður fyrir opnum tjöldum o.s.fr.v.
Rúnar Þór Þórarinsson, 14.5.2009 kl. 12:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.