Vextir ekki allt

Menn virðast ekki átta sig á að það skiptir ekki höfuðmáli, þó vissulega hafi það sitt að segja, að breyta vaxtakjörum.

Í gær virtust menn ekki halda vatni vegna þess að á flug fóru fréttir um að til stæði að breyta vöxtum úr föstum í breytilega. Breytir í raun sára litlu, ef nokkru.

Breyta þarf þeim hugsunarhætti, sem felst í því að Íslendingar „skuldi“ Bretum og Hollendingum morð fjár vegna lána, sem þeir veittu sjálfum sér og rukka síðan Íslendinga um.

Verði eitthvað greitt, þá verði það til að flýta fyrir endurreisn efnahags landsins, ekki vegna „skulda“ við þessa óbilgjörnu þrjóta.

 


mbl.is Svar komið vegna Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Alltaf bætist eitthvað í sarpinn hjá manni varðandi þetta ömurlega mál. Næst síðasta málsgreinin er ansi góð.

Finnur Bárðarson, 20.2.2010 kl. 15:32

2 Smámynd: Sigurjón

Sammála þér Gunnar.

Sigurjón, 20.2.2010 kl. 16:24

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Það er endalaust talað um þetta Icesave eins og væri aðalmálið hvernig eigi að borga "skuldina". Þetta er ekki skuld neins. Bara venjulegt gjaldþrot og bankarán.

Óskar Arnórsson, 20.2.2010 kl. 22:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband