Hvers vegna ekki íslenzka?

Ţađ er nú ekki oft sem ég sé ástćđu til ađ vera sammála núverandi forseta Alţingis, sem hefur haft einstakt lag á ađ brussast í stjórnunarstörfum sínum á ţingi međ yfirgangi og látum.

„Slettur“ eiga hvergi viđ og ef menn vilja segja meiningu sína, sérstaklega á Alţingi, eru ţeir ekkert of góđir til ađ nota til ţess góđa og gilda íslenzku.

Ég er sammála Tryggva Ţór um álit hans á málflutningi margra stjórnarliđa; ég er hins vegar ekki sammála honum um orđavaliđ viđ ađ lýsa ţessum hráskinnaleik.

Es. Ég stend í ţeirri trú ađ sögnin ađ „brussast“ sé ásćttanleg íslenzka!


mbl.is Bannađ ađ segja „djók“ á ţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband