18.10.2009
Aum og endanleg uppgjöf
Þá hefur vinstri teymið endanlega gefizt upp.
Enginn þarf svo sem að vera undrandi á þessum lokum því spunakringlur samfylkingarinnar hafa haft sig mikið í frammi.
Þeirra framleidda staða hefur verið sú að þessu verði að fara að ljúka. Í þá átt vældi formaður samfylkingarfélags Reykjavíkur, Helga Vala Helgadóttir í útvarpsþættinum á Sprengisandi í morgun.
Nú lýkur þessu með aumri uppgjöf.
![]() |
Lengra varð ekki komist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:57 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.