18.10.2009
Niðurstaða: Auknar byrðar?
Forystumenn ríkisstjórnarflokkanna munu telja sig hafa meirihluta á þingi fyrir málinu segir í frétt þeirri, sem lagt er út af.
Einnig er frá því greint að íslenzk stjórnvöld hafi fallizt á að breyta fyrirvörum þeim, sem mánuði tók að berja saman á Alþingi sl. sumar og að Íslendingar taki á sig byrðar umfram það, sem þessir fyrirvarar gerðu ráð fyrir.
Ef þetta er niðurstaða, sem gert er ráð fyrir að þjóðin gleypi, þá held ég að ríkisstjórnin sé firrtari veruleika en nokkur hefur látið sér detta í hug.
Icesave-fyrirvörum breytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:11 | Facebook
Athugasemdir
Ég vona að þetta verði hennar banabiti
Jón Aðalsteinn Jónsson, 18.10.2009 kl. 00:27
Vonandi standa Ögmundur og Liljurnar áfram í lappirnar gagnvart þessu rugli.
Carl Jóhann Granz, 18.10.2009 kl. 10:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.