4.9.2009
Engan veg réttlćtanlegt
Ég hefđi veriđ fyllilega sáttur viđ ađ láta höllina miklu verđa ađ engu á hafnarbakkanum í Reykjavík, hefđi ţađ mátt verđa til ţess ađ einhverjum viđbótakrónum vćri veitt til heilbrigđismála, menntamála og löggćzlu.
Ţessi fáránlegi flottrćfilsháttur á kajanum á engan réttlćtanlegan forgang yfir brýn mál, sem verđur ađ sinna međan stormurinn gengur yfir.
Agndofa og ţakklátur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:31 | Facebook
Athugasemdir
Rétt. Ţetta er steypa.
Öndin trítilóđa (IP-tala skráđ) 4.9.2009 kl. 22:11
ţetta bara mál sem mađurinn er búinn ađ berjast fyrir hér síđan hann bjó herna, og hann er bara ánćgđur međ ađ ţetta gengur í gegn, ţrátt fyrir efnahagsástandiđ. Og ekki vera ađ kommenta útá mann eins og ashkenazy, sem hefur átt stóran ţátt í klassískri tónlist hér á íslandi.
guđmundur (IP-tala skráđ) 5.9.2009 kl. 00:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.