6.8.2009
Hvort er verra, Sovétríkin eða ESB?
Það á ekki af Eystrasaltsríkjunum að ganga.
Eftir að hafa selt ESB sálu sína, er staða Litháens nú litlu betri en þegar landið var að sleppa úr járngreipum Sovétríkjanna sálugu.
Seðlabanki landsins gerir ráð fyrir verðhjöðnun, lækkun launa og meira en 19% atvinnuleysi.
Samfylkingin hlýtur að telja að eftir einhverju sé að slægjast með því að binda trúss sitt við Brussel-veldið, eða hvað.
Staða Litháen sú versta innan ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:51 | Facebook
Athugasemdir
Sovétríkin eru verri. Ég hef ekki heyrt um að fólk sé flutt í gripavögnum frá Litháen til Siberíu á vegum ESB.
Lúðvík Júlíusson, 6.8.2009 kl. 15:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.