6.8.2009
Litlir karlar erum vér
Stjórn Kaupţings hefur, međ ţví ađ skjóta bankastjórann í bakiđ, sýnt af sér dusilmennsku, sem á sér fá dćmi.
Ţađ má vel vera ađ bankastjórinn hafi fariđ fram međ öđrum hćtti en stjórnin telur ćskilegt, ţegar litiđ er um öxl og ljóst er ađ framgangurinn var ekki til ţess fallinn ađ afla bankanum velvilja og vinsćlda.
Ađ mínu mati var krafan um lögbann fáránleg, en opinber aftaka ađila, sem ađ öllum líkindum taldi sig vera ađ vinna stofnuninni vel, er engum til sóma.
Svona nokkuđ gerir mađur ekki, eins og einhver sagđi.
![]() |
Stjórn Kaupţings harmar skađann af lögbanninu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
nákvćmlega
Páll Blöndal, 6.8.2009 kl. 02:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.