Allir nema stjórnvöld reiðubúnir

Það er eins gott að InDefence samtökin reyni að „ná eyrum alþjóðasamfélagsins“, eins og segir í fréttatilkynningu samtakanna.

Þeir, sem helzt ættu að hafa sig í frammi, stjórnvöld, gera það ekki. Þar þegja menn þunnu hljóði gagnvart alþjóðasamfélaginu, en láta samt sem allt sé á útopnu við að kynna málstað Íslendinga.

Það væri svo til að kóróna skömmina ef einstaklingar, eða samtök einstaklinga, tækju að sér verkefni, sem engum ber frekar að sinna en opinberum aðilum.

Þar væri þá einstaklingsframtakið að sýna sig í verki og sanna svo um munaði.


mbl.is Átak til kynningar á málstað Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband