Brussel-vinir í raun

Það er ekki til þess vitað að sú liðlega tveggja miljarða dala aðstoð, sem AGS samþykkti að leggja Íslandi til í formi láns, hafi á sínum tíma verið tengd uppgjöri á Icesave-klúðrinu.

Nú hefur verðandi sessunautum í Brussel-klúbbnum tekizt að fá þessum nauðsynlegu lánalínum ýtt út af borðinu.

Við getum seint þakkað vinum okkar í Evrópu nógsamlega fyrir veittan stuðning.

Lifi ESB!

 

 


mbl.is Afgreiðslu AGS frestað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Flotttir !

Nú sést líka 100 % að Icesave VAR aðgangsaurinn að öllu

AGS, láni frá norðurlöndum, og nottla bullinu kringum ESB.

Birgir Örn Guðjónsson, 30.7.2009 kl. 17:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband