20.7.2009
Viljum við stuðning Letta?
Við hljótum að óska vinum okkar Lettum alls hins bezta í baráttu þeirra við að komast út úr þeim hremmingum, sem þeir eiga við að glíma og baráttu þeirra við Brussel-veldið. Þeir hafa fengið að komast að því að fátt er unnið við það að ganga í ESB-klúbbinn.
Hvað varðar stuðning Letta við umsókn Samfylkingarinnar um að komast í klúbbinn, þá er hann pent afþakkaður. Við erum búin að sjá nóg.
![]() |
Lettar styðja Íslendinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll Gunnar. Ekki held ég að stuðningur Letta verði það erfiðasta sem við þurfum að kyngja fyrir Samfylkinguna og umrædda aðildarumsókn. kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 20.7.2009 kl. 20:53
Nei, satt er það, Kolbrún. Ég á, hins vegar, erfitt mað að sjá, hvað tvö reköld á borð við Ísland og Lettland geta gert, hvort sem er í sameiningu eða sitt í hvoru lagi. Ég er viss um að þessi stuðningsyfirlýsing Letta er sett fram af heilum hug og eins og ég sagði í bloggfærslunni, þá óska ég þeim alls hins bezta. Þeir eiga það skilið.
Gunnar Gunnarsson, 20.7.2009 kl. 22:30
Kolbrún Stefánsdóttir, 20.7.2009 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.