7.7.2009
Bótasjóđir Sjóvár í Macau
Ţegar tryggingafélag á Íslandi er fariđ ađ fjérfesta í lúxusíbúđaturni í Macau, er ýmislegt, sem bendir til ađ hlutir hafi ekki veriđ nákvćmlega eins og til var ćtlazt.
Um er ađ tefla verulega fjárhagslega hagsmuni og rannsóknin tengist fjölda manns og fjölmörgum tilvikum. Málinu var vísađ til embćttis sérstaks saksóknara samkvćmt ákvörđun stjórnar Fjármálaeftirlitsins segir í frétt mbl.is.
Í húsleitum embćttis sérstaks saksóknara víđa í borginni í dag fer ekki hjá ţví ađ slóđir finnist til ţeirra, sem ćtla má ađ hafi fariđ frjálslega međ fjármuni. Ţađ versta er ađ ţessi rannsókn skuli ekki hafa komizt á fullt fyrir löngu vegna ţess tíma, sem gćti hafa gefizt til ađ farga eđa breyta gögnum.
Gleymum ţví ţó ekki ađ peningar, sérstaklega ţeir, sem ferđast á milli landa, skilja eftir sig slóđir, sem ekki fennir í.
Húsleit á níu stöđum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.