28.6.2009
Ekki hans dagur
Skelfing er þetta nú dapurleg frammistaða hjá varaformanni Samfylkingarinnar.
Dagur kýs að taka þjóðhagsspána og yfirfæra hana á Reykjavíkurborg og leggja allt út á versta veg. Við erum búin að endurskoða fjárhagsáætlun okkar miðað við ástandið og það bendir ekkert til annars en að hún standi" er haft eftir formanni borgarráðs, Óskari Bergssyni.
Það er eitt að vera í fríi frá störfum í borgarstjórn, en það getur ekki talizt ósanngjarnt að blessaður borgarfulltrúinn setji sig inn í grundvallaratriði í rekstri borgarinnar þegar honum hentar að koma aftur til starfa.
Fjárhagsáætlunin var endurskoðuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.