26.6.2009
Hið klassíska mynstur fjármálafurstanna
Hvað hefur það tekið langan tíma fyrir Íslenska Afþreyingu, hið dæmigerða afkvæmi Baugsveldisins, sem var að keyra sig í þrot?
Svarið er: Alltof langan. Tími hefur gefizt til að tefla hina klassísku refskák í anda FL Group, Sterling og Milestone.
Fyrirtæki eru keypt, seld, þeim skipt, skiptu hlutirnir endurseldir uppblásnir af óefnislegum eignaliðum unz hægt er að safna sem mestu af skuldum saman í eina rekstrareiningu og hún sett í gjaldþrot.
Íslensk afþreying gjaldþrota | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.