Brotthlaupnir þingmenn

Ég hef ítrekað sagt á þessum vettvangi að vinstri grænir verða að átta sig á, hvað felst í því að mynda ríkisstjórn.

Sé um að ræða samsteypustjórn er galdurinn sá að flokkarnir, tveir eða fleiri, vinni saman að settum markmiðum. 

Það má þó ekki gleyma því, sem virðist hafa gleymst í þessu tilviki, en það er að flokkarnir hangi innbyrðis sjálfir saman.

Það gengur ekki að mæta fúll í viðtal við Stjórnarráðið og kenna Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum um vandræðin, sem hljótast af því að Ögmundur Jónasson, Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Atli Gíslason og Lilja Mósesdóttir neita að fylgja eigin formanni.

Ekki burðug stjórn það, eða hvað?


mbl.is Strandi Icesave, strandar allt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband