Góð byrjun

Hver er ekki sammála Sigurði Líndal um að ekki sé þetta „góð byrjun á inngöngu í Evrópusambandið ef þetta sé viðmót nágrannanna“. Vinir okkar, hinar Norðurlandaþjóðirnar, taka undir ósómann með Bretum, Hollendingum og Þjóðverjum.

Ef það á að berja okkur til hlýðni, þá væri sennilega meiri manndómur í því að vera bæði blankur og berrassaður hér norður í Dumbshafi. Lítið virðumst við eiga sameiginlegt með öðrum þjóðum Evrópu ef þær ætla að byrja samevrópska samvinnu við Íslendinga með efnahagslegu ofbeldi.

 

 


mbl.is Sigruð þjóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Sannarlega er þetta napurt og mér hugnast ekki að kyssa á vöndinn.

Sigurður Þórðarson, 26.6.2009 kl. 20:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband