16.6.2009
Nafni gefur sig ekki
Hafi einhver búizt við því að Gunnar I. Birgisson lyppaðist niður við eina ágjöf, þá hefur hann sannað í eitt skipti fyrir öll, hvernig sem fara kann að lokum, að sókn er bezta vörnin.
A fronte praecipitium, a tergo lupi - Framundan er þverhnípi, að baki vor eru úlfar.
![]() |
Falið að ræða við Framsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.6.2009 kl. 01:32 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.