Eins og meðfylgjandi viðhengi ber með sér hafa brezk yfirvöld formlega lýst því yfir að Landsbankinn, og þar með Ísland, sé, frá 15. júní, ekki lengur á lista yfir þekkt hryðjuverkasamtök og glæpalýð víða um heiminn.
Þakki nú hver sem vill fyrir þetta vinsemdarverk Breta.
Aðrir bölva upphátt, eða í hljóði, yfir þessum versta gjörningi, sem landið hefur orðið fyrir af hendi svokallaðrar siðmenntaðrar vinaþjóðar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:25 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.