Harmagrátur aðildarsinna

„Ekki náðist í Össur Skarphéðinsson þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir“ er niðurlag fréttar Morgunblaðsins um „lokun aðildarglugga“ að Evrópusambandinu. Blaðamaður hefur sjálfsagt viljað fá það staðfest að aðlögunarviðræður utanríkisráðherrans við Evrópusambandið séu að verða að engu.

Það er skiljanlegt að ráðherrann vilji ekkert um þessi vonbrigði ræða og hangi því úrillur heima hjá sér og vilji ekki við neinn tala.

Þá er bara að vona að aðlögunarhjalið taki sem lengstan tíma þannig að ábyrg stjórnvöld beri gæfu til að slá þau af í eitt skipti fyrir öll.

 

 

 


mbl.is Aðildargluggi að lokast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Megi þeir gráta sem lengst og mest

Ólafur Ingi Hrólfsson, 16.11.2010 kl. 07:53

2 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Össur er undirförull og spilltur eins flest allir íslenskir stjórnmálamenn. Það er ekki að marka stakt orð sem hann segir.

Guðmundur Pétursson, 16.11.2010 kl. 12:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband