17.4.2010
Jóhanna ađ vakna?
Samfylkingin var hluti af ţví samfélagi sem lét ţađ líđast ađ viđskiptablokkir stefndu ţjóđarhag í stórkostlega hćttu og töpuđu taflinu međ hrikalegum afleiđingum fyrir landsmenn alla segir Jóhanna Sigurđardóttir á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar.
Svo virđist sem hennar heilagleiki sé ađ vakna til veruleikans. Hún áttar sig á ţví ađ ţađ gengur ekki lengur ađ setja upp svip ábúđar og halda dimmar tölur um ábyrgđ allra nema sína eigin.
Létum ţetta líđast | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
"... hennar heilagleiki"í afneitun.
Sat sjálf í brúnni ( ríkisstjórn) horfđi á skútuna hrekjast inn í brimgarđinn -og gerđi nákvćmlega EKKERT !
Fleiri eiga ađ " fjúka".
" You ain´t seen nothing yet"
Össur nokkur Skarphéđinsson sat í hrunstjórninni. Fékk sem stofnfjáreigandi í Spron 30 milljónir " rétt fyrir hrun". !
Árni Ţ. Sigurđsson vinstri-RAUĐUR. Sá góđi mađur sat hvorki meira né minna en í STJÓRN Spron. Fékk hátt í 300 MILLJÓNIR. Kom fjármununum fyrir í banka erlendis !
Fleiri?
Nóg til ađ taka.
Látum ţetta nćgja - ađ sinni !
Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 17.4.2010 kl. 14:44
Viđ skulum ekki gleyma ţví ađ ţessi manneskja, sem nú hefur hátt í réttlćtisbelgingi sínum var ráđherra í hrunstjórninni. Hvernig getur hún leyft sér ađ predika til annarra stjórnmálamanna eftir ţađ, sem forveri hennar sem formađur Samfylkingarinnar túlkar sem svo ađ „mér finnst ég hafa brugđist“. Núverandi forsćtisráđherra brást engu síđur en ađrir ţeir, sem komu viđ sögu.
Gunnar Gunnarsson, 17.4.2010 kl. 18:17
Ţađ er ekki nóg ađ einn og einn víki ţau verđa ÖLL ađ víkja hvar í flokki sem ţau standa
Sigurđur Helgason, 17.4.2010 kl. 18:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.