11.2.2010
Lopapeysuliðið
Þessir samherjar og trúnaðarvinir Steingríms Joð láta ekki að sér hæða.
Það er svindlað í prófkjöri/forvali, sem hefði þótt fréttir úr öðrum búðum, svo ekki sé meira sagt.
Af því að þeir, sem stóðu að svindlinu töldu sig ekki vera að svindla, þó ljóst ætti að vera hverjum heilvita manni að slíkt nokkuð gerir maður ekki í kosningum af því að það er svindl, þá eru svindlararnir látnir komast upp með glæpinn vegna þess að ljóst [er] að enginn frambjóðenda braut reglur enda störfuðu þeir í góðri trú.
Þetta lið á sér ekki viðreisnar von.
Kjörstjórn víkur og forvalsreglur VG verða skoðaðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:44 | Facebook
Athugasemdir
Menntasnobbselítulopapeysuliðið, getur ekki haldið einfalt forval án þess að klúðra því.
Svo ætlast þetta lið til þess að einhver kjósi það.
Sveinn Elías Hansson, 11.2.2010 kl. 23:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.