Færsluflokkur: Umhverfismál
19.4.2010
Fæst orð; minnst ábyrgð
Einhvern veginn segir mér svo hugur að bezt sé vísindamönnum á sviði jarðskjálfta, eldgosa og viðlíka hamagangs að hafa sem fæst orð um hvað skeð getur í Kötlu.
Þetta er sagt með tilhlýðilegri virðingu fyrir þessum spekingum, sem undruðust jafn mikið og flestir aðrir að gos væri hafið á Fimmvörðuhálsi.
Þeir höfðu ekki hugmynd um að gos væri hafið því mælarnir sýndu ekkert, sem benti til slíks.
Það er rétt að hafa þetta í huga þegar því er lýst yfir að [e]ngar hreyfingar [séu] undir Mýrdalsjökli þar sem eldfjallið Katla er.
Engin hreyfing undir Kötlu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 19:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)