Uppgjöri við siðleysi hafnað

Það að hafna lokun fangabúðanna við Guantamo flóa er eitthvað það fáránlegasta, sem öldungadeild Bandaríkjaþings gat gert forseta sínum, sem hóf baráttu fyrir því að lappa aðeins upp á illa laskaða ímynd Bandaríkjanna.

Fréttir, sem borizt hafa úr þessum búðum, ásamt með myndum og frásögnum úr Abu Ghraib fangelsinu í Bagdad, hafa gert meira en hægt er að láta sér detta í hug til að draga í aurinn dapra ímynd þessa áður mikilsvirta forysturíkis frelsis og mannréttinda.


mbl.is Hafnar lokun Guantanamo
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband