Þegar örvænting og svekkelsi taka völdin

Við sátum nokkur og horfðum á fréttir þegar sagt var frá þessari rústun einbýlishúss á Álftanesinu.

Ekkert okkar taldi sig mundu hafa gripið til slíkra ráða.

Öll töldum við okkur þó hafa einhvern skilning á þeim tilfinningum, sem legið hafa að baki þessum örþrifaráðum.

Það er illa komið fyrir okkur.

Það er 17. júní.


mbl.is Bankinn fékk ekki lyklana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinar Immanúel Sörensson

Skil manninn mæta vel og legg til að aðrir sem lenda í svipaðri aðstoðu geri eitthvað álika. það ætti kannski að kenna fjármálastofnunum að vera mannlegri

Steinar Immanúel Sörensson, 17.6.2009 kl. 22:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband